HS Veitur hf. - Ársreikningur 2023
Source: GlobeNewswireStjórn HS Veitna hf. samþykkti á fundi sínum í dag 16. febrúar 2024 ársreikning félagsins vegna ársins 2023.
Fréttatilkynningu má sjá í heild sinni í meðfylgjandi skjali ásamt ársreikningi félagsins.
Nánari upplýsingar veitir Páll Erland, forstjóri HS Veitna hf. í síma 422 5200/779 6200
Viðhengi
