Company Announcements

Síldarvinnslan hf. – Minnisblað um áhrif frumvarps um veiðigjald

Source: GlobeNewswire
Síldarvinnslan hf. – Minnisblað um áhrif frumvarps um veiðigjald

Gunnþór Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar hf. hefur tekið saman minnisblað þar sem er farið yfir þau áhrif sem frumvarp um veiðigjald geti haft á félagið og íslenskan sjávarútveg.

Markmið með minnisblaðinu er að taka saman staðreyndir fyrir hagaðila, þar á meðal ríkisstjórn, þingmenn og hluthafa félagsins til að meta framkomnar tillögur um breytingar á lögum um veiðigjald með raunhæfum hætti og út frá réttum tölum og forsendum.

Nánari upplýsingar veitir Gunnþór Ingvason í síma 470-7000 eða á fjarfestir@svn.is.

Viðhengi